Nicecream with bananas and strawberries

PolarFlowSync 19.4.2015 222710.bmp

Nicecream is the word that is used over vegan ice cream made from frozen bananas!

I think this one tastes like heaven and it’s also healthy and even better tasting than real ice cream!

This nicecream is delicious, soft, simple and quick.

Do I need to say more?

Nicecream er nýtt orð yfir vegan ís sem að er búinn til úr frosnum bönunum.

Mér finnst hann bragðast eins og algjört nammi en í raun er hann bráðhollur og jafnvel miklu betri á bragðið heldur en venjulegur ís!

Ísinn er bragðgóður, mjúkur, einfaldur og fljótlegur! Þarf ég að segja meira?

For two:

Ingredients:

 • 3 chopped frozen bananas
 • 2 cups frozen strawberries
 • 1 tbsp almond milk (I used almond dream)
 • 1 tsp vanilla extract
 • 1 tsp agave syrup

How:

 1. The bananas and the almond milk are blended, in a food processor, untill they form a white, soft ice cream.
 2. The strawberries are almost defrosted in the microwave.
 3. The strawberries, along with the rest of the ingredients, are blended into the ice cream untill well combined.
 4. The mixture is put in a bowl and either served right away or put in the freezer for about 10-30 minutes.
 5. Enjoy with a smile on your face!

Ýta á “continue reading” fyrir uppskriftina á íslensku…

Uppskrift fyrir two:

Hráefni:

 • 3 bananar, skornir og frystir í u.þ.b 2klst
 • 2 bollar frosin jarðaber
 • 1 msk möndlumjólk
 • 1 tsk vanilludropar (valfrjálst)
 • 1 tsk agave síróp (valfrjálst)

Aðferð:

 1. Bananarnir, ásamt möndlumjólkinni, eru blandaðir með töfrasprota þar til að þeir hafa myndað mjúkann hvítan ,,ís”.
 2. Jarðaberin eru helst sett á afþýðingu í örbylgjuofni.
 3. Næst eru jarðaberin, ásamt vanilludropum og sírópi,  blönduð með töfrasprota þar til að þau eru orðin að þykkkum safa.
 4. Öllu er blandað saman í skál með sleif og sett inn í frysti í u.þ.b 10-30 mín.
 5. Sett í skál og skreytt með kókósflögum.